English

 • Þann 30. nóvember voru 11 ár frá því að Reynisholt var formlega opnaður. Við héldum upp á daginn með söng í vinastund, flögguðum fyrir leikskólann og fengum svo súkkulaðiköku í síðdegis. 

 • ánheitisÍ dag er skipulagsdagur, þá er leikskólinn lokaður.

  Kolbrún H. Sigurgeirsdóttir frá Jafnréttisskóla Reykjavíkur heldur fyrirlestur um kynjajafnrétti.

 • Minnum á foreldrafundinn í kvöld 28. september milli 17-19.

  Dagskrá:

  -Stutt kynning frá leikskólastjóra

  -Aðalfundur foreldrafélags/ráðs

  --samþykkt reikninga

  --kosning í foreldrafélag og ráð

  -Deildarstjórar verða með stutta kynningu á vetrarstarfinu inni á hverri deild.

 • sumarVið bjóðum alla velkomna í leikskólann eftir sumarfrí og hlökkum til að kynnast nýjum börnum.

  Aðlögun hófst í gær og henni líkur í byrjun september. Eldri börn eru að færast milli deilda og við að kynnast nýjum börnum, foreldrum og starfsmönnum. Hér á heimasíðunni getið þið séð hvaða starfsmenn verða á hverri deild í vetur og koma myndir af nýjum starfsmönnum á næstu dögum.

  Fyrstu dagarnir í leikskólanum hafa einkennst af leik og útiveru og alltaf gaman að sjá börnin njóta þess að hitta vini sína

Skoða fréttasafn

Stefna og starfsáætlun


Foreldravefur