Fundargerð okt 2018

pdfFundargerð

Fundur með nýju foreldrafélagi og ráði var haldinn 5 október 2018. Hér má sjá fundargerðina

Lesa >>


Laus störf í Reynisholti

20081119 113Hjá okkur í Reynisholti er laus staða aðstoðarleikskólastjóra og leikskólakennara.

Umsóknir berist í gegnum vef Reykjavikurborgar

Hér má sjá kynningarmyndband um leikskólastarfið

Lesa >>


Skipulagsdagur

haust

Minnum á skipulagsdaginn 21. september og á foreldrafundinn fimmtudaginn 27. september

Lesa >>


Velkomin í Reynisholt

IMG 0424

Nú er vika síðan leikskólinn opnaði eftir sumarleyfi og börn og starfsfólk farin að tínast úr sumarfríi. Aðlögun hófst á mánudaginn og mun hún standa yfir út septembermánuð. Alls koma 35 ný börn til okkar nú í haust.  Við hlökkum til að kynnast nýjum börnum og foreldrum þeirra.

Eftir viku munu svo elstu börnin okkar hefja grunnskólagöngu sína og eru spennandi tímar framundan hjá þeim.

Fyrsti skipulagsdagur vetrarins verður 21. september en þá munum við skipuleggja vetrarstarfið.  Við hlökkum til að hefja frábæran vetur í Reynisholti.

Lesa >>


Matseðlar

matartiminnNæstu sex vikur munum við fá mat frá Sölufélagi Garðyrkjubænda þar sem matráðurinn er í veikindaleyfi.

Matseðilinn er hægt að sjá hér

Lesa >>

Skoða fréttasafn

Stefna og starfsáætlun