English

 • kökurÁ morgun föstudaginn 29. apríl er opið hús í Reynisholti. Við bjóðum gesti velkomna milli 15.00-16.30.

  Börnin bjóða upp á hafrakökur sem þau bökuðu í dag og munu syngja fyrir gesti.

 • sumar(1)Við viljum óska börnum og foreldrum þeirra gleðilegs sumars og þakka fyrir gott samstarf á vetrinum sem nú er liðinn.

 • mottaFöstudaginn 11. mars er Mottudagurinn en krabbameinsfélagið stendur fyrir átaki til að hvetja karlmenn til að þekkja einkenni krabbameins og stuðla að jákvæðum breytingum á lífsháttum til að koma í veg fyrir  rabbamein.

  Okkur langar að taka þátt í mottudeginum og hvetjum börn og starfsfólk til að láta við ímyndunaraflið ráða för og skarta öllu mögulegu tengdu karlmanninum, fatnaði, höfuðfötum, gerviskeggi o.s.frv.

  See more

  Nánar

Skoða fréttasafn

Stefna og starfsáætlun


Foreldravefur