Úti-vinastund

Úti-vinastund

Í dag var afmæliskaffi fyrir júní og júlí börnin. Magnea og Aga bökuðu kanelsnúða fyrir okkur. Nammi namm.

Lesa >>


Vinnukvöld í Reynislundi

Vinnukvöld í Reynislundi

Þriðjudaginn 13. júní er vinnukvöld í Reynislundi.  Við hvetjum foreldra til að mæta og þannig leggja sitt af mörkum við að viðhalda perlunni okkar Reynislundi.

Lesa >>


Mikið um að vera framundan

Mikið um að vera framundan

Á vorin er jafnan mikið um að vera í Reynisholti.

Á miðvikudaginn 24. maí förum við öll í sveitaferð í Miðdal í Kjós, síðasti tónlistartíminn er 26. maí.

Lesa >>


Útskriftaferð elstu barna

Útskriftaferð elstu barna

Þann 17. maí fóru elstu börnin í útskriftarferð í Gufunesbæ.

Ferðin gekk virkilega vel og frábært að sjá þennan flotta hóp leika sér saman og skemmta sér. Börnin fóru í klifurturninn, léku sér í kastalanum og fóru í leiki

Lesa >>

Skoða fréttasafn

Stefna og starfsáætlun