Matseðillinn okkar

Vikan 18.03.18 til 25.03.18
Dagsetning Morgunmatur Hádegismatur Kaffi
Mánudagur 19.03.18 Hafrahringir, kornflögur, mjólk og lýsi. Skyr og brauð með smjöri og banana bita. Hrökkbrauð, ostur, agúrka, smjör og mjólk.
Þriðjudagur 20.03.18 Hafrahringir, kornflögur, mjólk og lýsi Grænmetisgratín, kartöflur og smjör. Heimabakað brauð, smjör, ostur, agúrka og mjólk.
Miðvikudagur 21.03.18 Hafrabygggrautur, rúsínur, mjólk og lýsi. Gufusoðin ýsa kartöflur, grænmeti, smjör og tómatsósa. Ristað brauð, mysingur, smjör, banani og mjólk.
Fimmtudagur 22.03.18 Hafrahringir, kornflögur, mjólk og lýsi. Hakk lagsagne, kartöflur og salat. Heilhveitibrauð og flatkökur með smjöri, osti og agúrku.
Föstudagur 23.03.18 Hafragrautur, rúsínur, mjólk og lýsi. Plokkfiskur, kartöflur og rúgbrauð með smjöri. Heimabakaðar bollur, ostur, paprika, smjör og mjólk.

Stefna og starfsáætlun