Foreldrafélag

Markmið foreldrafélagsins er að:

 • Stuðla að velferð barnanna í leikskólanum.
 • Efla tengsl foreldra/ forráðamanna við starfsmenn leikskólans.
 • Auka þátttöku foreldra/ forráðamanna í starfi leikskólans m.a. með árvissum viðburðum s.s. leiksýningum, sumarhátíð og opnu húsi.

Formaður:
Lára Rún Sigurvinsdóttir (móðir á Sunnulundi). Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Gjaldkeri:
Eva Lind Guðmundsdóttir (móðir á Sunnulundi og Bjartalundi). Netfang: evalindgud(hjá)gmail.com 

Birgitta Elín Helgadóttir (móðir á Stjörnulundi). Netfang:  birgittaelin(hjá)gmail.com

Tinna Gunnlaugsdóttir (móðir á Bjartalundi). Netfang: tinnagunnlaugs(hjá)gmail.com  

Tengiliður frá leikskólanum:

Sólveig Harpa Örnólfsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri. Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Verklagsreglur foreldrafélags Reynisholts

 1. Nafn félagsins er Foreldrafélag Reynisholts
 2. Félagar eru foreldrar/ forráðamenn barna í Reynisholti og starfsmenn leikskólans
 3. Markmið félagsins er að:
  • Stuðla að velferð barnanna í leikskólanum
  • Efla tengsl foreldra/ forráðamanna við starfsmenn leikskólans
  • Auka þátttöku foreldra/ forráðamanna í starfi leikskólans m.a. með árvissum viðburðum s.s. leiksýningum, sumarhátíð og opnu húsi.
 4. Aðalfundur félagsins skal haldinn á hverju hausti og kosin ný stjórn. Stjórn félagsins er einn fulltrúi frá hverri deild auk fulltrúa leikskólans. Stjórn skiptir með sér verkum.
 5. Árgjald félagsins skal innheimt tvisvar sinnum á ári og einungis skal greitt fyrir eitt barn. Árgjaldið skal nýta jafnóðum í þágu barnanna.

Stefna og starfsáætlun