Foreldraráð

Hlutverk foreldraráðs er:
Að gefa umsagnir til leikskóla og nefndar, sbr. 2. mgr. 4. gr. laga um leikskóla; um skólanámskrá og aðrar áætlanir sem varða starfsemi leikskólans. Þá skal ráðið fylgjast með framkvæmd skólanámskrár og annarra áætlana innan leikskólans og kynningu þeirra fyrir foreldrum. Foreldraráð hefur umsagnarrétt um allar meiri háttar breytingar á leikskólastarfi. Leikskólastjóri skal upplýsa foreldraráð um öll meiriháttar mál sem hafa áhrif á starfsemi leikskólans og gefa þeim þannig kost á að fjalla um þau. Foreldraráð skal taka fyrir ábendingar sem koma frá foreldrum barna leikskólans og vera þannig fulltrúar þeirra.

Foreldraráð:

Formaður foreldraráðs:

Bæring Logason (faðir á Stjörnulundi). Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Meðstjórnendur:

Sigfridur Guðjónsdóttir (móðir á Sunnulundi).  Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

Hrönn Skaptadóttir (móðir á Stjörnulundi). Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

Tengiliður frá leikskólanum er:
Aðalheiður Stefánsdóttir, leikskólastjóri. netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Stefna og starfsáætlun