Leikskólinn Reynisholt

Leikskólinn Reynisholt
Gvendargeisla 13, 113 Reykjavík
Sími 517-5560 - 896-0913
Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Leikskólastjóri er Aðalheiður Stefánsdóttir
Aðstoðarleikskólastjóri er Sólveig Harpa Örnólfsdóttir

Í Reynisholti eru samtímis 83 börn á fjórum deildum sem bera nöfnin Bjartilundur, Geislalundur, Sunnulundur og Stjörnulundur.

Leikskólinn Reynisholt er staðsettur í fallegum trjálundi í næsta nágrenni við Reynisvatn. Hann var opnaður formlega 30. nóvember 2005. Þann 26. október komu fyrstu börnin í hús og var strax hafist handa við að innleiða þær áherslur sem leikskólinn lagði upp með en það er lífsleikni í skólastarfi. Sumarið 2008 var hafist handa við byggingu fjórðu deildarinnar og var hún tekin í notkun í lok október 2008. Umhverfismennt er stór þáttur í starfi leikskólans og flöggum við grænfánanum í fjórða sinn haustið 2017. Einnig höfum við unnið nokkur þróunarverkefni tengd læsi.

 

 

Hér má sjá myndir

IMG 0128 (Small) IMG 0127 (Small) IMG 0136 (Small)
IMG 0130 (Small) IMG 0131 (Small) IMG 0137 (Small)
IMG 0132 (Small) IMG 0133 (Small) IMG 0138 (Small)
IMG 0134 (Small) IMG 0135 (Small) IMG 0139 (Small)

Stefna og starfsáætlun