Deildir

 Í Reynisholti eru samtímis 83 börn sem skiptast eftir aldri á fjórar deildir.

Deildirnar heita:

Bjartilundur, sem er með yngstu börnin, fædd árið 2016 og 2017. Þar er Inga Rut Ingadóttir  deildarstjóri.

Geislalundur, sem er með börn fædd árið 2015. Þar er Ólafía Ingvarsdóttir deildarstjóri.

Sunnulundur, sem er blönduð deild með börn fædd árin 2014 og 2015. Þar er Linda Rós Jóhannsdóttir deildarstjóri.

Stjörnulundur, sem er elsti árgangur leikskólans, börn fædd 2013. Þar er  Elísabet Ármannsdóttir (Lísa) deildarstjóri.

Stefna og starfsáætlun