Deildir

 Í Reynisholti eru samtímis 86 börn sem skiptast eftir aldri á fjórar deildir.

Deildirnar heita:

Bjartilundur, sem er blönduð deild með tveimur yngstu árgöngunum okkar. Þar er Ólafía Ingvarsdóttir deildarstjóri.

Geislalundur, sem er blönduð deild með tveimur yngstu árgöngunum okkar. Þar er Inga Rut Ingadóttir deildarstjóri.

Sunnulundur, sem er blönduð deild með tveimur elstu árgöngunum. Þar er Þórey Björg Gunnarsdóttir  deildarstjóri.

Stjörnulundur, sem er blönduð deild með tveimur elstu árgöngunum. Þar er  Elísabet Ármannsdóttir (Lísa) deildarstjóri.

Stefna og starfsáætlun