Ólafía Ingvarsdóttir, deildarstjóri

ÓlafíaÓlafía eða Óla útskrifaðist af félagsfræðibraut frá Kvennaskólanum vorið 2010. Hún stundar nám með vinnu við Háskóla Íslands í grunnskólakennarafræðum.

Óla hefur starfað í Reynsholti frá því í desember 2013 og tók við deildarstjórastöðu á Bjartalundi haustið 2016.

Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  

Aðalheiður Vigfúsdóttir, leikskólakennari

 

Allý2

Aðalheiður eða Allý útskrifaðist sem leikskólakennari úr Fóstruskóla Íslands árið 1997. Hún hefur margra ára reynslu við vinnu í leikskóla en einnig vann hún við Kvennaskólann í Reykjavik í tvö ár.

Allý hóf störf í Reynisholti haustið 2013

Netfang:  adalheidur.vigfusdottir(hjá)reykjavik.is

Ágústa Linda Kristjánsdóttir, leikskólaliði

Ágústa 13

 Ágústa útskrifaðist sem leikskólaliði vorið 2008. Hún hefur mikla reynslu af leikskólastarfi og hefur unnið í leikskóla í yfir 20 ár.

Ágústa byrjaði í Reynisholti í september 2008.

Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

Kristín Margrét Kristmannsdóttir, starfsmaður

KristínKristín útskrifaðist úr Kvikmyndaskóla Íslands 2010 og hefur lokið framhaldsnámi í Jóga, einnig er hún rithöfundur og hefur skrifað bækur fyrir fullorðna og börn. Kristín hefur áður unnið í leikskólum m.a. á Njálsborg og í Maríuborg

Kristínhóf störf í Reynisholti haustið 2016


Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Ólöf Pétursdóttir, starfsmaður

OlofÓlöf hóf störf í Reynisholti haustið 2015.

Ólöf verður á Bjartalundi í vetur.

Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Dagmar Högnadóttir, starfsmaður

Dagmar  Dagmar útskrifaðist úr starfstengdu diplómanámi fyrir fólk með þroskahömlun 2015 frá Háskóla Íslans.

  Í starfsnáminu vann hún hvortveggja á leikskóla og í  frístundaheimili.

 Dagmar hóf störf í Reynisholti hautið 2017

Netfang:  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Stefna og starfsáætlun