Ólafía Ingvarsdóttir, deildarstjóri

ÓlafíaÓlafía eða Óla útskrifaðist af félagsfræðibraut frá Kvennaskólanum vorið 2010. Hún stundar nám með vinnu við Háskóla Íslands í grunnskólakennarafræðum.

Óla hefur starfað í Reynsholti frá því í desember 2013 og tók við deildarstjórastöðu á Bjartalundi haustið 2016.

Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  

Stefna og starfsáætlun