Aðalheiður Vigfúsdóttir, leikskólakennari

 

Allý2

Aðalheiður eða Allý útskrifaðist sem leikskólakennari úr Fóstruskóla Íslands árið 1997. Hún hefur margra ára reynslu við vinnu í leikskóla en einnig vann hún við Kvennaskólann í Reykjavik í tvö ár.

Allý hóf störf í Reynisholti haustið 2013

Allý tekur alla árganga leikskólans í skapandi starf og er því hluti af öllum deildum leikskólans. 

Netfang:  adalheidur.vigfusdottir(hjá)rvkskolar.is

Stefna og starfsáætlun