Geislalundur

Á Geislalundi eru 18 börn fædd 2013 og 2014 

Deildarstjóri er Inga Rut Ingadóttir, leikskólakennari. Aðrir fastir starfsmenn deildarinnar eru: Íris Hulda Ragnarsdóttir, starfsmaður og Rakel Ýr Önnudóttir, starfsmaður.  Fjóla Kristjánsdóttir, grunnskólakennari er í sérkennslu og Anna Steinunn Villalobos, leikskólakennari sér um jóga og er einn dag eftir hádegi á Geislalundi

2017 geisli

Stefna og starfsáætlun