Hér getið þið séð dagatal fyrir desembermánuð
Fréttir frá Geislalundi
08 Sep 2015
Dagatal fyrir september
Dagatalið fyrir september er nú komið. Þess má geta að föstudaginn 11.09 ætlum við að vera með rautt þema. Því væri gaman að sem flestir klæðist rauðu þann dag, en þá ætlum við að halda upp á afmlæisdaginn hennar Jani.