Sunnulundur

Á Sunnulundi er 23 börn fædd árin 2014 og 2015. 

Deildarstjóri er Linda Rós Jóhannsdóttir, leikskólakennari. Aðrir fastir starfsmenn deildarinnar eru:  Áróra Sigurjónsdóttir, háskólamenntaður starfmaður með B.s. i sálfræði, Freyja K. Bjarkadóttir, leiðbeinandi og Kristín Rós Bjarkadóttir, starfsmaður. Sigrún Þóra Þorkelsdóttir, leiðbeinandi er á föstudögum.

 

Stefna og starfsáætlun