Linda Rós Jóhannsdóttir, deildarstjóri

 

Linda RósLinda Rós útskrifaðist með M.Ed í leikskólakennararfæðum frá Háskóla Íslands árið 2017. Hún hefur 9 ára reynslu í leikskólastarfi sem leiðbeinandi og leikskólakennari.

Linda Rós hóf störf í Reynisholti haustið 2017.

Netfang:This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Aðalheiður Vigfúsdóttir, leikskólakennari

Allý2Aðalheiður eða Allý útskrifaðist sem leikskólakennari úr Fóstruskóla Íslands árið 1997. Hún hefur margra ára reynslu við vinnu í leikskóla en einnig vann hún við Kvennaskólann í Reykjavik í tvö ár.

Allý hóf störf í Reynisholti haustið 2013

Allý tekur alla árganga leikskólans í skapandi starf og er því hluti af öllum deildum leikskólans. 

Netfang:  adalheidur.vigfusdottir(hjá)rvkskolar.is

Stefna og starfsáætlun