Hagnýtar upplýsingar

Opnunartími leikskólans

Leikskólinn er opinn frá kl. 7.30 - 17.00 alla virka daga. Á milli kl. 7.30 - 8.00 er tekið á móti börnum á Geislalundi en hinar deildirnar eru svo opnaðar kl. 8.00. Á sama hátt er börnum sem hafa dvalarsamning fram yfir kl. 16.30 safnað saman á Geislalundi í lok dags.

Við biðjum foreldra að virða dvalarsamninga því vinnutími starfsfólk er skipulagður út frá barnafjölda á hverjum tíma. Þetta á ekki hvað síst við á jaðartímum í upphafi og lok dags.

Stefna og starfsáætlun