Hagnýtar upplýsingar

Article Index

Fylgja barninu inn á deild

Það eru vinsamleg tilmæli að börnunum sé jafnan fylgt inn á deild þegar þau koma í leikskólann þar sem starfsmenn taka á móti þeim og víst er að þau eru komin í öruggar hendur. Á sama hátt er nauðsynlegt að láta starfsmenn deildar vita þegar börn eru sótt.

Stefna og starfsáætlun