Hagnýtar upplýsingar

Article Index

Fjarvistir og veikindi barna

Mikilvægt er að tilkynna fjarvistir barns, hvort sem það er vegna veikinda eða fría. Eftir veikindi er sjálfsagt að hafa barn inni í samráði við deildarstjóra viðkomandi deildar.

Stefna og starfsáætlun