Hagnýtar upplýsingar

Article Index

Lyfjagjöf á leikskólatíma

Sú meginregla gildir í leikskólum Reykjavíkurborgar að lyf eru ekki gefin í leikskólanum heldur er mælst til að lyfjagjöf sé skipulögð þannig að gefa megi lyf eingöngu heima fyrir. Í einstaka tilfellum getur þó verið nauðsynlegt að haga lyfjagjöf með öðrum hætti og biðjum við foreldra um að hafa samráð við deildarstjóra ef svo háttar.

Stefna og starfsáætlun