Hagnýtar upplýsingar

Article Index

Slys á börnum

Í stórum barnahópi geta alltaf orðið óhöpp eða slys. Ef slíkt kemur fyrir er strax haft samband við foreldra eða farið með barn á slysadeild ef með þarf. Tvær fyrstu komur á slysadeild, vegna slyss sem verður í leikskólanum, eru greiddar af leikskólanum. Foreldrar eru þá beðnir um að taka nótu fyrir upphæðinni og skila til leikskólastjóra ásamt upplýsingum um bankareikning sem millifæra má á.

Stefna og starfsáætlun