Hagnýtar upplýsingar

Article Index

Leikföng að heiman

Meginreglan okkar er að leikföng barnanna séu geymd heima. Undantekning frá þessu eru mjúk tuskudýr sem börnin mega hafa í leikskólanum sér til halds og traust auk þess sem þau mega koma með bækur eða geisladiska, þó ekki nema einn hlut í hvert sinn. Auk þessa mega börnin hafa lítið persónulegt albúm í leikskólanum með myndum af sjálfu sér og nánustu ættingjum.

Stefna og starfsáætlun