Leikskólastarf

Article Index

Leikdeig

Hér er að finna uppskrift að leikdeiginu okkar góða sem er börnunum finnst afskaplega skemmtilegt að vinna með enda má skapa úr því hvað mann langar til.
Leikdeig

6 dl hveiti
3 dl salt
6 dl vatn
2 tesk. Cream of Tartar
2 matsk. Olía
matarlitur

Deigið er hitað í potti og hrært vel í.

Leirinn þarf síðan að geyma í plasti og reyna að lofttæma eins og hægt er.

Góða skemmtun!

 

 

Stefna og starfsáætlun