Leikskólastarf

Leikdeig

Hér er að finna uppskrift að leikdeiginu okkar góða sem er börnunum finnst afskaplega skemmtilegt að vinna með enda má skapa úr því hvað mann langar til.
Leikdeig

6 dl hveiti
3 dl salt
6 dl vatn
2 tesk. Cream of Tartar
2 matsk. Olía
matarlitur

Deigið er hitað í potti og hrært vel í.

Leirinn þarf síðan að geyma í plasti og reyna að lofttæma eins og hægt er.

Góða skemmtun!

 

 

Stefna og starfsáætlun