Í skóginum stóð kofi einn

Í skóginum stóð kofi einn,
sat við gluggan jólasveinn.
Þá kom lítið héraskinn,
sem vildi komast inn.
"Jólasveinn, ég treysti á þig,
veiðimaður skýtur mig!"
"Komdu litla héraskinn,
því ég er vinur þinn."

Stefna og starfsáætlun