Aðalheiður Stefánsdóttir, leikskólastjóri

Aðalheiður eða Heiða, eins og hún er alltaf kölluð, útskrifaðist með B.ed. gráðu í leikskólafræðum frá Kennaraháskóla Íslands vorið 2006. Áður hafði Heiða þriggja ára starfsreynslu í leikskóla.

Heiða er með diplomunám í stjórnun menntastofnanna frá HÍ frá 2014 og vinnur nú að meistaraprófsritgerð sinni.
 
Heiða hefur starfað í Reynsholti frá því í júní 2006 og tók við aðstoðarleikskólastjórastöðu í maí 2008 og var ráðinn leikskólastjóri haustið 2016.
 
Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Sólveig Harpa Örnólfsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri

Sólveig2Sólveig útskrifaðist með B.ed. gráðu í leikskólafræðum frá Kennaraháskóla Íslands vorið 2006 en hafði áður tveggja ára reynslu af leikskólastarfi.

Sólveig hóf störf í Reynisholti í júní 2006 og var deildarstjóri á yngstu deildinni Bjartalundi fyrstu 10 árin.

Haustið 2016 tók Sólvegi við stöðu aðstoðarleikskólastjóra.

 Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  

Guðrún Grímsdóttir, sérkennslustjóri

Guðrún útskrifaðist með B.ed gráðu í leikskólafræðum frá Kennaraháskóla Íslands vorið 2007. Áður hafði Guðrún starfað í leikskóla í fjögur ár.

Guðrún hóf störf í Reynisholti vorið 2007. Hún sér um sérkennslumál.

Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Stefna og starfsáætlun