Erasmus+ Grow

Reynisholt mun taka þátt í Erasmus+ verkefni sem kallast From tiny acorns giant oaktrees grow frá hausti 2013 til vorsins 2015.

Meginmarkmið verkefnisins er að nemendur þrói með sér aukna meðvitund um sjálfbærni. 

Erasmus+er samvinnuverkefni milli skóla í Evrópu.

 

Stjórnunarskóli - Mildvädersgatan 7 förskola, SDF Västra Hisingen (SE)

Þátttökuskólar

 1. Mildvädersgatan 7 förskola, SDF Västra Hisingen (SE)
 2. St Edmund's Nursery School and Children's Centre (UK)
 3. Midland Road Nursery School and Children's Centre (UK)
 4. Leikskólinn Reynisholt (IS)
 5. Ceip la Santa Cruz (ES)
 6. 3rd Makedonitissa Public kindergarten "Stylianos Lenas" (CY)
 7. Stedelijke Basisschool Musica (BE)
 8. Stedelijke Kleuterschool De Kameleon (BE)
 9. Daugavpils pilsētas 9.speciālā pirmsskolas izglītības iestāde (LV)

 

Markmið

 • Að sjá hvernig mismunandi skólar í Evrópu vinna með sjálfbærni með áherslu á lífsferla og orku
 • Að öðlast dýpri skilning og færni kennara á hvernig hægt sé að nálgast vinnu með sjálfbærni með áherslu á lífsferla og orku með börnum í leikskóla
 • Að auka áhuga og vitund barnanna á því hvernig þau geta haft áhrif á umhverfið og þannig á samfélagið
 • Að auka vitund barnanna á því hvernig þau geti stuðlað að aukinni sjálfbærni með því að læra um lífsferla og að spara örku
 • Að auka forvitni og vitund um mismandi menningu meðal barna og kennara.

 

Heimsóknir milli skóla
1.ferð: 16.-20. október 2013, Bradford, England
2.ferð : 12.-16. febrúar 2014, Reykjavík, Ísland
3.ferð: 14.-18. maí 2014, Caravaca de la Cruz
4.ferð: 15.-.18. október 2014, Antwerp, Belgía
5. ferð: 4.-7. febrúar 2015, Daugavpils, Lettland
6. ferð: 11.-14.maí 2015, Nicosia, Kýpur

 

Stefna og starfsáætlun