Fjársjóðsleit

a. Umhverfismennt – eftirtekt – skilgreining - ritun
b. Hvar sem er í náttúrunni
c. 3 eða fleiri
d. 4 og eldri
e. Pokar undir fjársjóðinn, listi með því sem finna á og blýantur

Lesa >>

Hljóð og litir

a. Hlustun – sjónskyn – ritun – nöfn á litum
b. Hvar sem er
c. 1 eða fleiri
d. 3 ára og eldri
e. Engin

Lesa >>

Hvað á heima í náttúrunni?

a. Eftirtekt – sjónskyn - talning
b. Skógarþykkni eða runni.
c. 1 eða fleiri
d. 4  ára og eldri
e. Alls kyns dót sem ekki er náttúrulegt
 

Lesa >>

Finndu tréð

a. Samhygð – snertiskyn og lyktarskyn – traust – málþroski
b. Skógur/eða þar sem standa nokkur tré.
c. 2 – 6 pr fullorðinn
d. 2 og eldri
e. Treflar til að binda fyrir augu

Lesa >>

Stefna og starfsáætlun