Unnið að nýjum heimasíðum
Eins og sést þá er heimasíða leikskólans óvirk að mestu. Unnið er að nýjum heimasíðum fyrir leikskóla Reykjavíkur og verða einungis uppfærðar grunnupplýsingar hér þangað til.
Hér er hægt að nálgast skóladagatal, starfsáætlun og upplýsingar um leikskólann.
Fréttir frá starfinu eru sendar frá deildarstjórum til foreldra með vikupóstum.
Sumarlokun
Sumarlokun 2022 í Reynisholti er dagana 6. júlí - 3. ágúst að báðum dögum meðtöldum.
Velkomin úr sumarfríi
Velkomin til baka úr sumarfríi. Það er gaman að hitta aftur gamla vini og að kynnast nýjum börnum sem nú eru að byrja í aðlögun.
Gleðilega páska
Við óskum ykkur gleðilegra páska og megið þið njóta samverunnar með fjölskyldunni