Þessar bækur fjalla um snertingu:
Susan Cotta (2003) Hjálparhendur vinsamleg snerting fyrir börn. Upledger stofnunin á Íslandi.
Börnin mynda tvær raðir þar sem þau standa andspænis hvert öðru. Þau eru kústarnir í bílaþvottastöðinni. Eitt barn er bíllinn og spyr kennarinn hvernig bíll það sé, hvort þaðvilji mikinn eða lítinn þvott og setur svo þvottastöðina í gang. Barnið gengur eða skríður inn á milli raðanna á meðan kústarnir þvo það hátt og lágt. Síðan skiptast börnin úr burstaröðinni á að breytast í bíla eitt og eitt í senn. Þegar bíllinn er kominn út á enda breytist hann í bursta og fer í burstaraðirnar. Öll börnin í leikun fá þvott og eru líka burstar sem þrífa bílinn.
Hér er bókalisti yfir þær bækur sem við notum mikið í jóga:
Sigurlaug Einarsdóttir og Elín Jónasdóttir (2003) Snerting, jóga og slökun. Námsgagnastofunun
Hér eru leikir sem við notum í jóga- og kyrrðarstundum
Hér er listi yfir bækur og spil sem við notum í jóga- og kyrrðarstundum
Birta er: