Magnea hefur starfsreynslu úr eldhúsi hjá heilbrigðisstofnun auk þess sem hún var lengi sarfsmaður á deild í leikskóla.
Magnea er húsmæðraskólagengin og útskrifaðist sem leikskólaliði úr leikskólabrú hjá Mími vorið 2009 og sem matrsveinn (sjókokkur) og matartæknir frá Menntaskólanum í Kópavogi vorið 2016.
Magnea hefur verið matráður í Reynisholti frá 1. nóvember 2005.
Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Aðalheiður eða Heiða, eins og hún er alltaf kölluð, útskrifaðist með B.ed. gráðu í leikskólafræðum frá Kennaraháskóla Íslands vorið 2006. Áður hafði Heiða þriggja ára starfsreynslu í leikskóla.
Heiða er með meistarapróf í stjórnun menntastofnanna frá HÍ frá 2020.
Heiða hefur starfað í Reynsholti frá því í júní 2006 og tók við aðstoðarleikskólastjórastöðu í maí 2008 og var ráðinn leikskólastjóri haustið 2016.
Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Inga Rut útskrifaðist frá Menntavísindasviði HÍ sem leikskólakennari árið 2009. Hún byrjaði hjá okkur í skilastöðu haustið 2008 en kom í fullt starf vorið 2009.
Netfang: inga.rut.ingadottir(hja)rvkskolar.is
Elísabet eða Lísa útskrifaðist sem leikskólakennari frá Fóstruskóla Íslands vorið 1991 og Íþróttakennaraháskólanum á Laugarvatni 1994. Hún vann áður í leikskólunum Kvistaborg, Kór og í Fredrikstad í Noregi.
Lísa byrjaði í Reynisholti haustið 2013
Ólafía eða Óla útskrifaðist af félagsfræðibraut frá Kvennaskólanum vorið 2010. Hún lauk B.Ed gráðu í grunnskólakennslu yngri barna vorið 2020. Haustið 2020 mun hún hefja mastersnám sitt í leikskólakennarafræðum.
Óla hefur starfað í Reynsholti frá því í desember 2013 og tók við deildarstjórastöðu haustið 2016.
Anna Wiktoria eða Ania eins og hún er kölluð vann í eitt ár í leikskóla í Borgarnesi og hefur unnið í Reynisholti frá hausti 2018.
Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Hrafnhildur útskrifaðist með B.ed. gráðu í leikskólakennarafræðum frá Kennaraháskóla Kaupmannahafnar vorið 2009. Árið 2018 lauk hún meistaranámi í Uppeldis- og menntunarfræðum með áherslu á áhættuhegðun, forvarnir og lífssýn.
Hrafnhildur hefur unnið í leikskólum bæði á Íslandi og í Danmörku frá haustinu 2007.
Haustið 2019 tók Hrafnhildur við stöðu aðstoðarleikskólastjóra.
Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Unnur hóf störf í Reynisholti haustið 2020.
Unnur hefur reynslu af vinnu í eldhúsi sem og á deild með börnum.
Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Kristín Halla, eða Halla eins og hún er kölluð hóf störf í Reynisholti haustið 2019. Hún leysir Hrafnhildi af sem fer í barneingarleyfi í vetur.
Halla er með leyfisbréf leikskólakennara frá Háskóla Íslands.
Halla er með víðtæka reynslu af leikskólastarfinu og hefur unnið sem kennari á deild, deildarstjóri og leikskólastjóri.
netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Gísli Þór hafði áður 2 ára starfsreynslu í leikskóla.
Hann hóf störf í Reynisholti í haustið 2016.
Linda Rós hefur starfað í leikskólum frá árinu 2008,fyrst sem leiðbeinandi og svo sem leikskólakennari.
Linda Rós útskrifaðist með M.Ed í leikskólakennararfæðum frá Háskóla Íslands árið 2017. Hún hóf störf í Reynisholti haustið 2017.
Árið 2019 lauk Linda Rós diplómu í stjórnun menntastofnanna.
Netfang:This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Monika hóf störf í Reynisholti vorið 2019. Monika er með BA/BS próf í félagsfræði frá skólanum Marii Curie-Sklodowskiej í Póllandi.
Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Margrét útskrifaðist með BA sem þroskaþjálfi frá HÍ 2013 og úr ferðamálaskólanum 2004. Hún hefur unnið í leikskóla og grunnskóla með fötluð og ófötluð börn og var deildarstjóri á Bjarkarási í þrjú ár
Hún hóf störf í Reynisholti haustið 2016
Netfang: margret.g.smith(hjá)rvkskolar.is