Reykjavíkurborg stendur nú fyrir Heilsuleikum fyrir starfsfólk sitt í þriðja sinn.
Heilsuleikarnir voru settir í dag kl 11 með hugleiðslu og jógastund í Ráðhúsi Reykjavíkur og var því streymt beint á netinu. Áherslan á þessum leikum er geðheilbrigði.
Við vildum að sjálfsögðu vera með og tókum þátt í góðum öndunaræfingu og bættum svo við nokkrum jógaæfingum.