Sérkennslustjóri
Helena útskrifaðist sem leikskólakennari frá Kennaraháskóla Íslands vorið 2006. Áður hafði Helena starfað í leikskóla í 5 ár. Hún var deildarstjóri í Reynisholti árin 2006-2010.
Vorið 2020 útskrifaðist Helena með meistarapróf í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf við Háskóla Íslands.
Helena hóf störf í Reynisholti vorið 2006 og tók við sem sérkennslustjóri haustið 2019.
netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.