Reynisholt mun taka þátt í Erasmus+ verkefni sem kallast From tiny acorns giant oaktrees grow frá hausti 2013 til vorsins 2015.
Meginmarkmið verkefnisins er að nemendur þrói með sér aukna meðvitund um sjálfbærni.
Erasmus+er samvinnuverkefni milli skóla í Evrópu.
Stjórnunarskóli - Mildvädersgatan 7 förskola, SDF Västra Hisingen (SE)
Þátttökuskólar
- Mildvädersgatan 7 förskola, SDF Västra Hisingen (SE)
- St Edmund's Nursery School and Children's Centre (UK)
- Midland Road Nursery School and Children's Centre (UK)
- Leikskólinn Reynisholt (IS)
- Ceip la Santa Cruz (ES)
- 3rd Makedonitissa Public kindergarten "Stylianos Lenas" (CY)
- Stedelijke Basisschool Musica (BE)
- Stedelijke Kleuterschool De Kameleon (BE)
- Daugavpils pilsētas 9.speciālā pirmsskolas izglītības iestāde (LV)
Markmið
- Að sjá hvernig mismunandi skólar í Evrópu vinna með sjálfbærni með áherslu á lífsferla og orku
- Að öðlast dýpri skilning og færni kennara á hvernig hægt sé að nálgast vinnu með sjálfbærni með áherslu á lífsferla og orku með börnum í leikskóla
- Að auka áhuga og vitund barnanna á því hvernig þau geta haft áhrif á umhverfið og þannig á samfélagið
- Að auka vitund barnanna á því hvernig þau geti stuðlað að aukinni sjálfbærni með því að læra um lífsferla og að spara örku
- Að auka forvitni og vitund um mismandi menningu meðal barna og kennara.
Heimsóknir milli skóla
1.ferð: 16.-20. október 2013, Bradford, England
2.ferð : 12.-16. febrúar 2014, Reykjavík, Ísland
3.ferð: 14.-18. maí 2014, Caravaca de la Cruz
4.ferð: 15.-.18. október 2014, Antwerp, Belgía
5. ferð: 4.-7. febrúar 2015, Daugavpils, Lettland
6. ferð: 11.-14.maí 2015, Nicosia, Kýpur