Hér eru verkefni sem unnin voru í Comeniusarverkefninu
Sjötta og síðasta ferðin er til Kýpur dagana 11.-14. maí. Þar voru verkefnin metin og næstu skref ákveðin.
Fimmta heimsóknin var til Daugavpils í Lettlandi. Þar kynntum við verkefni um vistvæn fótspor. Hér er hægt að sjá það verkefni.
Sjónvarpið í Daugavpils gerði frétt um heimsóknina og er hægt að sjá hana hér.
Fjórða heimsóknin var til Antwerp í Belgíu. Þar vorum við með kynningu á verkefni um sjálfbærni. Verkefnið var heimsókn í Lambhaga til að sjá hvernig grænmeti er ræktað og sýndum við myndband. Vonandi komum við því hér inn bráðlega :D
Þriðja heimsóknin var til Caravaca de la Cruze. Þar kynntum við verkefnið Hvað sjáum við og heyrum í náttúrunni. Hér er hægt að sjá það verkefni.