Miðvikudaginn 3. júní milli 16.30 og 19.30 verður vinnukvöld í Reynislundi. Foreldrasamvinna er mikilvægur þáttur í viðhaldi Reynislundar og var hann byggður af foreldrum og starfsfólki Reynisholts.
Það sem þarf m.a. að gera í lundinum nú í vor er:
- skipta út köðlum
- lagfæra leiktæki
- setja kurl í göngustíga og undir þrautabraut
- bera á leiktæki
Mikilvægt er að foreldrar skrái sig á listum í fataherbergi svo að við getum skipulagt vinnuna. Vinnusemin verður launuð með Pizzuveislu í lokin :D
með von um frábæra þátttöku
Heiða og foreldrafélagið
Miðvikudaginn 3. júní milli 16.30 og 19.30 verður vinnukvöld í Reynislundi. Foreldrasamvinna er mikilvægur þáttur í viðhaldi Reynislundar og var hann byggður af foreldrum og starfsfólki Reynisholts.
Það sem þarf m.a. að gera í lundinum nú í vor er:
Reynislundur er skógarlundurinn okkar hér í Reynisholti og var hann hannaður og byggður upp af starfsfólki og foreldrum skólans en tvisvar höfum við fengið styrki frá Forvarnar og framfarasjóði Reykjavíkur fyrir verkefnið. Viðhald á lundinum hefur verið samstarfsverkefni foreldra og starfsmanna og í síðustu viku var vinnukvöld í Reynislundi. Þar var m.a. gert við skýlið og brotnar spýtur, kaðlar strekktir og hólkar settir utan um kaðla.
![]() |
Á myndasíðunni er að finna myndir af vorverkunum